Hún amma er orðin gömul, en þó er hún bæði falleg og vitur. Engin segir sögur eins og hún og margt hefur hún lært á langri ævi. Ein eign er henni kærust, en það er þurrkuð rós, sem hún geymir inni í sálmabókinni sinni. Fyrir kemur að amma opnar sálmabókina og virðir rósina fyrir sér. Vöknar henni þá um augun og tárin falla á þurrkað blómið. Þá er eins og rósin gamla lifni, blöðin breiðist út og ilminn leggi um herbergið. Amma verður ung á ný, glóbjört og brosandi, fögur stúlka á ástarfundi. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
Subscribe to Updates
Get the latest creative news from FooBar about art, design and business.
What's Hot
Previous ArticleMoncton Mantra
Next Article Missing
Related Posts
0
0
votes
Article Rating
Subscribe
Login
Please login to comment
0 Comments
Inline Feedbacks
View all comments